Föstudaginn 3.október munu eftirtaldir nemendur, í talmeinafræði við Læknadeild Háskóla Íslands, verja meistaraverkefni sín:

Kl. 10:00  Anna Stefanía Vignisdóttir kynnir  verkefni sitt: „Stöðlun nýs málþroskaprófs. Málfærni ungra barna (MUB) –   samanburður málsýna.“ „Standardisation of the new language development test for Icelandic children – comparison of   language samples.“

Leiðbeinandi: Sigurgrímur Skúlason.  Aðrir í meistaranámsnefnd:  Þóra Másdóttir og Jóhanna Einarsdóttir.

Prófdómari: dr. Einar Guðmundsson, prófessor við Sálfræðideild.  Prófstjóri: dr. Helga Ögmundsdóttir, prófessor við Læknadeild.

Vörnin fer fram í Læknagarði – sal 201

Kl. 12:10  Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir kynnir verkefni sitt:  „Málsýni sex ára barna. Samanburður á málsýnum sex ára   barna með og án málþroskaröskunar.“ „Language sample analysis.Comparison of six year old children with and   without language impairment.“

Leiðbeinandi: Jóhanna Einarsdóttir.  Aðrir í meistaranámsnefnd: Þorlákur Karlsson og Þóra Sæunn Úlfsdóttir.

Prófdómari:  Evald Sæmundsen.  Prófstjóri: dr. Helga Ögmundsdóttir, prófessor við Læknadeild.

Vörnin fer fram í Læknagarði – sal 201