Tíu nemar í talmeinafræði við Háskóla Íslands munu verja meistaraverkefni sín í þessari viku. Varnirnar fara fram í Læknagarði, stofu 201 á morgun, miðvikudaginn 28. maí og föstudaginn 30. maí. Við hvetjum áhugasama félagsmenn að mæta og hlusta á rannsóknir meistaranema sem tengjast faginu okkar.

Sjá nánari upplýsingar um meistaraverkefni og tímasetningar í meðfylgjandi auglýsingum:

Meistaravarnir mið 28. maí
Meistaravarnir fös 30. maí