28. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði

28. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði verður haldin laugardaginn 25. janúar 2014 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Meðal annars mun Jóhanna T. Einarsdóttir fjalla um málsýni íslenskra leikskólabarna. Hér er hægt að nálgast dagskrána og frekari upplýsingar.

2016-06-28T15:07:47+00:00