Heimsráðstefnu um stam (World Congress for People Who Stutter). Heimsráðstefnan er haldin þriðja hvert ár en þessi er sú tíunda í röðinni. Að þessu sinni varð Holland fyrir valinu.
Málbjörg styður félagsmenn sína til fararinnar, um a.m.k. kr. 50.000.- á mann, vegna ráðstefnugjalda og ferðakostnaðar.
Málbjörg hvetur félagsmenn sína til að kynna sér málið og vekur athygli á því að ef fólk skráir sig fyrir 1.janúar er um þriðjungs afsláttur veittur af ráðstefnugjöldum.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Heimsráðstefnunnar 2013 hér:
http://www.demosthenes.nl/wc2013/index.php
Einnig er hægt að hafa sambandi við félagið, sem fyrr á netfanginu: malbjorg@stam.is