Félag talkennara og talmeinafræðinga vill vekja athygli á áhugaverðri ráðstefnu um áhrif hávaða í námsumhverfi barna 12.-13. október nk.
Dagskrá, útdrætti úr erindum, skráningu og aðrar upplýsingar er að finna á www.rodd.is. Síðasti skráningardagur er 10. október.