Loading...

Dr. Þóra Másdóttir kosin varaforseti Evrópuráðs talmeinafræðinga (CPLOL)

Í maí 2016 var haldinn aðalfundur Evrópuráðs talmeinafræðinga (CPLOL) í Aþenu þar sem kosin var ný stjórn. Dr. Þóra Másdóttir,

Brautskráning úr talmeinafræði við Háskóla Íslands í júní 2016

Haustið 2010 hófst nám í talmeinafræði við Háskóla Íslands og hafa verið teknir inn nýir nemar annað hvert ár síðan.

Dr. Júlíus Friðriksson hlaut styrk til rannsókna á endurhæfingu eftir heilablóðfall

Dr. Júlíus Friðriksson, talmeinafræðingur og prófessor í talmeinafræði við Suður Karolínu háskóla hlaut ásamt samstarfsfélögum sínum 1,3 milljarða króna styrk

Félagsfundur 5. nóvember 2015

Haldinn var félagsfundur á vegum FTÍ. Fyrst var rætt um nýjan samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og Sjúkratrygginga Íslands um talmeinaþjónustu.

Vel heppnað námskeið um vægan heilaskaða

FTÍ hélt vel sótt námskeið sl. föstudag þar sem fyrirlesari var Sheila MacDonald, kanadískur talmeinafræðingur með mikla reynslu af þjálfun

Búið að opna fyrir skráningu á námskeið um vægan heilaskaða

Búið er að opna fyrir skráningu á námskeiðið "When mild is not mild" sem Félag talmeinafræðinga á Íslandi heldur þ.

Sækja Fleiri Greinar